Rúbínhringurinn

Rúbínhringurinn

Sagan fjallar um listmálara sem lendir í dularfullum málum á vinnustofu sinni og tengjast stúlku sem hann áður þekkti.

Höfundurinn, Agnes Grozier Herbertson, var af skoskum uppruna, fæddist í Ósló árið 1875, en ólst upp í Glasgow. Hún bjó síðar lengi á Cornwallskaga á Englandi. Hún lést árið 1958. Hún var tvítug þegar hún sté fram á ritvöllinn og gaf út bæði ljóð og sögur fyrir börn og fullorðna og eru sumar sögurnar með dularfullum blæ.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

Book cover image

Saga um Hróa hött

ókunnur höfundur

Saga um Hróa hött

ókunnur höfundur

Book cover image

Erfiði og sársauki

Ernest Legouvé

Erfiði og sársauki

Ernest Legouvé

img

The Bride Comes to Yellow Sky

Stephen Crane

Book cover image

Pride and Prejudice

Jane Austen

Pride and Prejudice

Jane Austen

Book cover image

List og lífsskoðun (2. bindi)

Sigurður Nordal

List og lífsskoðun (2. bindi)

Sigurður Nordal

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt