Lengd
29m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Styttri sögur
Sagan fjallar um listmálara sem lendir í dularfullum málum á vinnustofu sinni og tengjast stúlku sem hann áður þekkti.
Höfundurinn, Agnes Grozier Herbertson, var af skoskum uppruna, fæddist í Ósló árið 1875, en ólst upp í Glasgow. Hún bjó síðar lengi á Cornwallskaga á Englandi. Hún lést árið 1958. Hún var tvítug þegar hún sté fram á ritvöllinn og gaf út bæði ljóð og sögur fyrir börn og fullorðna og eru sumar sögurnar með dularfullum blæ.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
1
Rúbínhringurinn
Agnes Grozier Herbertson