
The House of the Seven Gables er gotnesk skáldsaga eftir bandaríska rithöfundinn Nathaniel Hawthorne (1804-1864). Sögusviðið er Nýja-England um miðja 19. öld. Systkinin Hepzibah og Clifford, komin á efri ár, búa í húsi sem fylgt hefur fjölskyldunni frá tímum nornaveiðanna og bölvun virðist hvíla á. Þegar ung frænka þeirra flytur inn breytist margt í lífi systkinanna. Sagan kom fyrst út árið 1851 og hlaut góðar móttökur.
Mark F. Smith les á ensku.

ókunnur höfundur
Saga um Hróa hött
ókunnur höfundur

Ernest Legouvé
Erfiði og sársauki
Ernest Legouvé

The Bride Comes to Yellow Sky
Stephen Crane

Jane Austen
Pride and Prejudice
Jane Austen

Sigurður Nordal
List og lífsskoðun (2. bindi)
Sigurður Nordal