Lengd
12h 10m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Bækur á ensku
The House of the Seven Gables er gotnesk skáldsaga eftir bandaríska rithöfundinn Nathaniel Hawthorne (1804-1864). Sögusviðið er Nýja-England um miðja 19. öld. Systkinin Hepzibah og Clifford, komin á efri ár, búa í húsi sem fylgt hefur fjölskyldunni frá tímum nornaveiðanna og bölvun virðist hvíla á. Þegar ung frænka þeirra flytur inn breytist margt í lífi systkinanna. Sagan kom fyrst út árið 1851 og hlaut góðar móttökur.
Mark F. Smith les á ensku.