Andrée pólfari og félagar hans

Andrée pólfari og félagar hans

Þetta er frásögn af ferð þriggja manna sem ætluðu að komast á norðurheimskautið í loftbelg árið 1897. Forsprakkinn var Svíinn Salomon August Andrée. Þeim tókst ekki ætlunarverk sitt, en lengi var ekkert vitað um afdrif þeirra. Líkamsleifar þremenninganna og búnaður fannst rúmlega þremur áratugum síðar á Hvítey við Svalbarða.

Það var bókaútgefandinn Ársæll Árnason sem gaf út frásögn þessa á prenti árið 1931 og byggði hana einkum á bókinni Med Örnen mot polen sem gefin var út í Svíþjóð árið 1930.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

Book cover image

Saga um Hróa hött

ókunnur höfundur

Saga um Hróa hött

ókunnur höfundur

Book cover image

Erfiði og sársauki

Ernest Legouvé

Erfiði og sársauki

Ernest Legouvé

img

The Bride Comes to Yellow Sky

Stephen Crane

Book cover image

Pride and Prejudice

Jane Austen

Pride and Prejudice

Jane Austen

Book cover image

List og lífsskoðun (2. bindi)

Sigurður Nordal

List og lífsskoðun (2. bindi)

Sigurður Nordal

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning