Lengd
1h 47m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Æviminningar
Þetta er frásögn af ferð þriggja manna sem ætluðu að komast á norðurheimskautið í loftbelg árið 1897. Forsprakkinn var Svíinn Salomon August Andrée. Þeim tókst ekki ætlunarverk sitt, en lengi var ekkert vitað um afdrif þeirra. Líkamsleifar þremenninganna og búnaður fannst rúmlega þremur áratugum síðar á Hvítey við Svalbarða.
Það var bókaútgefandinn Ársæll Árnason sem gaf út frásögn þessa á prenti árið 1931 og byggði hana einkum á bókinni Med Örnen mot polen sem gefin var út í Svíþjóð árið 1930.
Kristján Róbert Kristjánsson les.