The War of the Worlds

H. G. Wells

Um söguna: 

The War of the Worlds er vísindaskáldsaga eftir enska rithöfundinn H. G. Wells. Sagan er sögð frá sjónarhorni tveggja bræðra í Surrey og London þegar Marsbúar ráðast inn í England. Hún er eitt af fyrstu skáldverkunum sem fjalla um átök á milli mannkyns og geimvera.

Sagan kom fyrst út á prenti í tímaritum árið 1897 og svo á bók ári síðar. Hún hefur notið mikilla vinsælda allar götur síðan hún kom út, og verið gríðarlega áhrifamikil. Eftir henni hafa verið gerðar kvikmyndir, útvarpsleikrit og myndasögur, svo eitthvað sé nefnt. Einna frægast var útvarpsleikrit flutt af Orson Welles árið 1938, sem frásagnir herma að hafi valdið skelfingu hjá þeim hlustendum sem ekki áttuðu sig á því að um skáldskap væri að ræða.

Cori Samuel les á ensku.

Sögur á ensku
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 06:49:13 374 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
409.00
The War of the Worlds
H. G. Wells