Book cover image

Vonir

Einar Hjörleifsson Kvaran

Lengd

1h 3m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Styttri sögur

Sagan Vonir hefur lengi verið talin ein af bestu sögum Einars.
Segja má að með sögunni Vonir hafi rithöfundarferill Einars Hjörleifssonar byrjað fyrir alvöru. Sagan leit fyrst dagsins ljós árið 1890 og var fljótlega þýdd á dönsku. Georg Brandes las söguna og þótti mikið til hennar koma. Sagan fjallar um fólk sem heldur frá Íslandi til Ameríku að leita sér betra lífs. Eru myndirnar sem Einar dregur upp í sögunni hreint út sagt stórkostlegar og lýsingarnar á umhverfinu sem tók á móti þessum íslensku vonarbörnum með því besta sem skrifað hefur verið á íslensku.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

01. lestur

Einar Hjörleifsson Kvaran

11:18

2

img

02. lestur

Einar Hjörleifsson Kvaran

12:12

3

img

03. lestur

Einar Hjörleifsson Kvaran

15:15

4

img

04. lestur

Einar Hjörleifsson Kvaran

13:02

5

img

05. lestur

Einar Hjörleifsson Kvaran

11:20

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt