Book cover image

Vitrun Karls ellefta

Prosper Merimée

Vitrun Karls ellefta

Prosper Merimée

Lengd

21m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Styttri sögur

Vitrun Karls ellefta er stutt dulræn saga eftir franska rithöfundinn Prosper Merimée sem var einn fremsti rithöfundur Frakka á nítjándu öld. Hann skrifaði í anda rómantíkur og var einn af fyrstu höfundunum sem tileinkuðu sér nóvellu-formið (sem er stutt skáldsaga eða löng smásaga). Hann er kunnastur fyrir söguna Carmen sem var fyrirmyndin að samnefndri óperu Bizets. Þá lærði hann rússnesku og var ötull þýðandi rússneskra skáldrisa yfir á frönsku.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning
Vitrun Karls ellefta - Hlusta.is | Hlusta.is