img

Lengd

3h 55m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Skáldsögur

Johanna Spyri var svissneskur höfundur barnasagna, þekktust fyrir söguna Heidi. Hún var fædd Johanna Louise Heusser í dreifbýlinu Hirzel í Sviss. Sem barn eyddi hún nokkrum sumrum á svæðinu í kringum Chur í Graubünden, umhverfinu sem hún síðar notaði í skáldsögum sínum.

Sagan Veronika var fyrst gefin út árið 1886. Hún fjallar um tvö börn, Veroniku og Diðrik. Veronika missir móður sína en er tekin í fóstur af foreldrum Diðriks. Þegar faðirinn deyr, breytast aðstæður þeirra og þegar þau hafa aldur til þurfa þau að fara að vinna fyrir sér til að framfleyta heimilinu. Óþolinmæði eftir velgengni leiðir Diðrik af réttri leið og hann verður fórnarlamb vinar sem reynist misyndismaður. Diðrik þarf að lokum að fara í felur og hverfur úr þorpinu, en eftir situr Veronika ásamt fósturmóður sinni og reynir eftir megni að vinna sig í gegnum sorgina. Sagan segir frá baráttu góðs og ills og hvernig við þurfum öll að læra í gegnum erfiðleika til að ná að þroskast í lífinu.

Þóra Hjartardóttir les.

Sýna minna

Kafli

1

img

1. kafli

Johanna Spyri

19:20

2

img

2. kafli

Johanna Spyri

10:57

3

img

3. kafli

Johanna Spyri

10:33

4

img

4. kafli

Johanna Spyri

18:45

5

img

5. kafli

Johanna Spyri

28:12

6

img

6. kafli

Johanna Spyri

19:19

7

img

7. kafli

Johanna Spyri

17:41

8

img

8. kafli

Johanna Spyri

30:54

9

img

9. kafli

Johanna Spyri

19:49

10

img

10. kafli

Johanna Spyri

29:11

11

img

11. kafli

Johanna Spyri

30:14

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt