Valin ljóð eftir Hallgrím Pétursson

Hallgrímur Pétursson
0
No votes yet

Ljóð

ISBN 978-9935-16-645-6

Um söguna: 
Valin ljóð eftir Hallgrím Pétursson
Hallgrímur Pétursson
Ljóð

Hallgrímur Pétursson fæddist árið 1614. Árið 1651 gerðist hann prestur í Saurbæ og þar mun hann sennilega hafa tekið til við að yrkja Passíusálmana sem alltaf munu halda nafni hans á lofti. Áður hafði hann ort töluvert af lausavísum, rímum og veraldlegum kvæðum, en með aldrinum hneigðist hann meira til alvarlegri trúarkveðskapar.

Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.

Ljóð
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd :

Minutes: 
0.00
ISBN: 
978-9935-16-645-6
Valin ljóð eftir Hallgrím Pétursson
Hallgrímur Pétursson