Book cover image

    Valin ljóð eftir Guðmund Guðmundsson skólaskáld

    Guðmundur Guðmundsson skólaskáld

    Valin ljóð eftir Guðmund Guðmundsson skólaskáld

    Guðmundur Guðmundsson skólaskáld

    Lengd

    14m

    Tungumál

    Icelandic

    Enfisflokkur

    Ljóð

    Það hefur oft verið sagt um Guðmund Guðmundsson að hann hafi verið „lognsins skáld“, en það eru vægast mikil ósannindi, því fá skáld eru í raun tilfinningaþrungnari og háleitari en hann.   Einnig virðist vera að hann hafi hreinlega ekki verið tekinn nægilega alvarlega sem skáld, einkum eftir að hann lést.  Menn viðurkenna jú að hann hafi búið yfir ótrúlegri bragsnilld og rímtækni, en láta líka þar við sitja.  Hverju sem um er að kenna þá virðist Guðmundur einhvern veginn hafa týnst í skáldaflórunni eftir að hann dó og er það synd um jafn hæfileikaríkt skáld.

    Lesari er Valý Ágústa Þórsteinsdóttir.

    Sýna minna

    Kafli

    1

    img

    Um skáldið (a)

    Guðmundur Guðmundsson skólaskáld

    00:35

    2

    img

    Dagur

    Guðmundur Guðmundsson skólaskáld

    02:14

    3

    img

    Um ljóðið Farfuglinn

    Guðmundur Guðmundsson skólaskáld

    00:27

    4

    img

    Farfuglinn

    Guðmundur Guðmundsson skólaskáld

    02:01

    5

    img

    Heima

    Guðmundur Guðmundsson skólaskáld

    03:01

    6

    img

    Kærleikshöndin

    Guðmundur Guðmundsson skólaskáld

    00:51

    7

    img

    Um skáldið (b)

    Guðmundur Guðmundsson skólaskáld

    00:47

    8

    img

    Præludium

    Guðmundur Guðmundsson skólaskáld

    01:58

    9

    img

    Um ljóðið Vængbrotin lóa

    Guðmundur Guðmundsson skólaskáld

    00:44

    10

    img

    Vængbrotin lóa

    Guðmundur Guðmundsson skólaskáld

    01:45

    Forsíða

    Efnisflokkar

    Leit

    Bókasafnið þitt

    Valmynd

    Innskráning