Book cover image

Valin ljóð eftir Davíð Stefánsson

Davíð Stefánsson

Valin ljóð eftir Davíð Stefánsson

Davíð Stefánsson

Lengd

9m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Ljóð

Fá eða nokkur íslensk skáld hafa vakið jafnmikla athygli með fyrstu ljóðabók sinni og Davíð Stefánsson frá Fagraskógi.  Nefndist hún Svartar fjaðrir og kom út árið 1919, árið eftir að Íslendingar fengu fullveldi.  Þar kvað við nýjan tón, og var eins og ljóðin í þessari litlu og látlausu bók vildu hrista af sér hlekki og doða fortíðarinnar líkt og þjóðin var búin að gera.

Kveðskapur Davíðs hefur verið flokkaðir til ný-rómantíkur, en eins og með flest skáld er erfitt að binda Davíð á einhvern fastan bás.  Þó svo að flest ljóða hans séu háttbundin, var Davíð byltingakennt skáld á þeim tíma og leyfði sér að fara frjálslega með margar bragfræðireglur sem þá voru í hávegum hafðar.

Þó svo að Davíð hafi eins og skáldin á undan honum ekki notið mikillar hylli hjá kynslóðunum sem tóku við, hafa ljóð hans mörg hver lifað áfram með þjóðinni og átt góðu lífi að fagna, ekki síst vegna þess að gerð voru lög við mörg þeirra.

Lesari er Ingólfur B. Kristjánsson.

Sýna minna

Kafli

1

img

Lestin brunar (brot)

Davíð Stefánsson

02:57

2

img

Krummi

Davíð Stefánsson

01:09

3

img

Konan sem kyndir ofninn minn

Davíð Stefánsson

01:22

4

img

Ég kveiki á kertum

Davíð Stefánsson

02:50

5

img

Bréfið

Davíð Stefánsson

00:55

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt