img

Vörður við veginn: Minningar Ingólfs Gíslasonar læknis

Ingólfur Gíslason

Lengd

8h 16m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Æviminningar

Hér eru á ferðinni minningar eða minningabrot læknisins Ingólfs Gíslasonar (1874-1951). Var bókin gefin út af Bókfellsútgáfunni árið 1950, ári áður en Ingólfur lést. Bókin skiptist í fjóra yfirkafla. Sá fyrsti nefnist Þrír merkismenn, en þar segir höfundur frá samskiptum sínum við séra Björn Halldórsson, Jón Hjaltalín landlækni og Matthías Einarsson lækni. Annar kaflinn ber yfirheitið Innanlands og utan og þar einskorðast frásagnirnar við staði, allt frá Raufarhöfn til Feneyja. Þriðji hlutinn nefnist Frá fyrri árum og þar er einnig komið víða við og mælum við sérstaklega með kaflanum Á sýklaslóð. Fjórði og síðasti yfirkaflinn nefnist svo Gamli tíminn og nýi en þar er höfundur að bera saman gamla og nýja tíma og eru hugleiðingar hans þar sérstaklega áhugaverðar.

Auk þess sem bókin rekur frásagnarverða atburði úr lífi læknisins Ingólfs, þá er hér um að ræða stórbrotna samtímalýsingu þar sem komið er víða við og sjónarhornið er fjölbreytt enda eðli starfsins að fara ekki í manngreinarálit. Ingólfur segir líka skemmtilega frá og ættu allir að geta haft gaman að þessum einlægu minningabrotum.

Jón B. Guðlaugsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

01. Fyrsti sálusorgarinn minn, séra Björn Halldórsson í Laufási (1)

Ingólfur Gíslason

40:27

2

img

02. Fyrsti sálusorgarinn minn, séra Björn Halldórsson í Laufási (2)

Ingólfur Gíslason

20:30

3

img

03. Jón Hjaltalín landlæknir (1)

Ingólfur Gíslason

12:32

4

img

04. Jón Hjaltalín landlæknir (2)

Ingólfur Gíslason

22:10

5

img

05. Jón Hjaltalín landlæknir (3)

Ingólfur Gíslason

15:35

6

img

06. Jón Hjaltalín landlæknir (4)

Ingólfur Gíslason

35:48

7

img

07. Góður samferðamaður, Matthías Einarsson læknir

Ingólfur Gíslason

26:35

8

img

08. Nes við Seltjörn

Ingólfur Gíslason

08:05

9

img

09. Til Djúpavogs

Ingólfur Gíslason

22:02

10

img

10. Í Rangárþingi

Ingólfur Gíslason

20:47

11

img

11. Á Raufarhöfn

Ingólfur Gíslason

14:17

12

img

12. Á Borðeyri

Ingólfur Gíslason

22:33

13

img

13. Í Feneyjum

Ingólfur Gíslason

41:25

14

img

14. Þúsund ára hátíð Eyjafjarðar

Ingólfur Gíslason

20:55

15

img

15. Ég var fylgdarmaður útlendinga

Ingólfur Gíslason

26:17

16

img

16. Bjargið og Guðmundur góði

Ingólfur Gíslason

19:18

17

img

17. Guðni gamli

Ingólfur Gíslason

20:36

18

img

18. Á sýklaslóð

Ingólfur Gíslason

22:00

19

img

19. Læknisrabb (1)

Ingólfur Gíslason

25:11

20

img

20. Læknisrabb (2)

Ingólfur Gíslason

30:56

21

img

21. Hvað erum við að fara?

Ingólfur Gíslason

11:27

22

img

22. Starfið okkar

Ingólfur Gíslason

16:24

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt