Umskiptingur

Arthur Williams Marchmont

Um söguna: 

Skáldsagan Umskiptingur eftir Arthur Williams Marchmont er rómantísk spennusaga frá tímum keisaradæmisins í Rússlandi. Ungur Breti hittir þar unga stúlku á lestarstöð og leiðir fundur þeirra til atburðarásar sem tengist æðstu valdamönnum ríkisins. Kemst hann oft í hann krappan. Jón Leví þýddi söguna sem kom fyrst út á íslensku árið 1935.

Arthur Williams Marchmont fæddist í Southgate á Englandi árið 1852, en lést 1923. Hann starfaði við blaðamennsku og blaðaútgáfu samhliða ritstörfum og gaf út fjölda skáldsagna frá árinu 1891 til dauðadags. Urðu margar þeirra geysivinsælar.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

Þýddar skáldsögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 12:12:40 703,9 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
733.00
Umskiptingur
Arthur Williams Marchmont