The Talleyrand Maxim

J. S. Fletcher

Um söguna: 

The Talleyrand Maxim er sakamálasaga eftir enska rithöfundinn og blaðamanninn J. S. Fletcher. Sagan kom fyrst út árið 1920.

John Mallathorpe, ríkur iðnjöfur og landeigandi í Yorkshire á Englandi, lætur lífið í slysi og viðrist ekki hafa skilið eftir sig erfðaskrá. Kona hans og tvö börn þeirra erfa allt eftir hann og lifa góðu lífi í nokkur ár. Þá vill svo til að gamall bóksali finnur erfðaskrá Mallathorpes. Hann fer með hana á lögfræðistofu, en deyr þar skyndilega. Plaggið kemst í hendur ungs manns sem sér þarna tækifæri til að græða. Þetta er spennandi sakamálasaga þar sem ýmislegt kemur á óvart.

Kevin Green les á ensku.

Sögur á ensku
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 06:49:43 375 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
The Talleyrand Maxim
J. S. Fletcher