img

Týndu hringarnir

Torfhildur Hólm

Lengd

31m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Styttri sögur

Torfhildur Hólm fæddist 2. febrúar árið 1845 á Kálfafellsstað í Skaftafellssýslu. Hún var stórmerkileg kona sem fór ótroðnar slóðir og ruddi brautina fyrir þá sem á eftir komu, og ekki bara kynsystur sínar. Ekki einasta var hún fyrst íslenskra kvenna til að gefa út skáldsögu, heldur var hún fyrsta konan sem hafði atvinnu af ritstörfum almennt. Þá víkkaði hún út íslenska sagnahefð því hún var fyrst allra til að rita sögulegar skáldsögur á íslensku.

Smásagan Týndu hringarnir birtist í vestur-íslenska tímaritinu Lögbergi í febrúar 1927. Meginþema sögunnar er menntun kvenna og ríkjandi viðhorf til hennar.

Sigurður Arent Jónsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

01. lestur

Torfhildur Hólm

22:01

2

img

02. lestur

Torfhildur Hólm

09:17

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt