Tólf sporin - Andlegt ferðalag

0
No votes yet

Almennur fróðleikur

ISBN 978-9935-16-582-4

Um söguna: 
Tólf sporin - Andlegt ferðalag

Almennur fróðleikur

Með grundvallarreglur Biblíunnar og visku Tólf sporanna að vopni við það að afhjúpa sjálfsblekkingu og afneitun verður bókin Tólf sporin – Andlegt ferðalag vegvísir okkar á leiðinni til varanlegra breytinga og lækningar. Leiðin til heilbrigðis er í raun fólgin í uppgjöf eigin aðferða og Tólf sporin kenna lesandanum á varfærinn hátt að treysta Guði í stað þess að reiða sig á eigið ágæti sem einatt reynist villuljós.

Bókin er skrifuð af fólki sem þekkir af eigin raun læknandi kærleika Guðs og mátt Tólf sporanna til umbreytingar. Höfundar hennar nálgast batann eftir viðurkenndum Tólf spora aðferðum en þeir hafa líka skilning á andlegu hliðinni og kristnum rótum Tólf sporanna og viðurkenna Jesú Krist sem sinn Æðri mátt.

Bókin kom áður út á prenti á vegum Skálholtsútgáfunnar.

Lesarar eru Ólafur og Margrét.

Almennur fróðleikur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 09:32:06 1,02 GB

Minutes: 
572.00
ISBN: 
978-9935-16-582-4
Tólf sporin - Andlegt ferðalag