img

Strandið á Kolli

Jón Trausti

Lengd

33m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Styttri sögur

Jón Trausta þekkja flestir af sögum hans um Höllu og heiðarbýlið og Önnu frá Stóruborg. Færri tengja hann við smásagnagerð, en það vill svo til að hann var og er enn einn besti smásagnahöfundur sem við Íslendingar höfum átt. 

Sagan Strandið á Kolli, sem kom fyrst út árið 1908, er dæmi um frábæra smásögu úr smiðju hans. Þar segir frá tveimur bræðrum sem alast upp í ónefndu litlu sjávarplássi. Það hvernig höfundurinn leiðir okkur inn í sjálfa söguna er listilega gert, auk þess sem persónusköpunin er hreint með ólíkindum. Þá er sagan bæði skemmtileg og gefur okkur innsýn inn í þennan horfna heim fortíðarinnar og mannlegt eðli. Það verður enginn svikinn af þessari sögu. Hægt er að nálgast fleiri frábærar sögur Jóns Trausta á Hlusta.is.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

1. lestur

Jón Trausti

15:12

2

img

2. lestur

Jón Trausti

17:22

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt