Um söguna:
The Story of an Hour er listilega skrifuð smásaga eftir bandaríska rithöfundinn Kate Chopin (1850-1904). Hér segir frá Louise Mallard sem fær fregnir af láti eiginmanns síns. Sagan veitir innsýn í líf og reynsluheim kvenna á árum áður og tekur fyrir þemu eins og frelsi og fjötra. Er hún víða kennd til að sýna smásöguna þar sem hún rís hæst í listfengi sínu.
Mari Patterson les á ensku.
Sögur á ensku
Sækja fyrir almennar tölvurSækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 00:08:05 7,8 MB
Cover Image:

Minutes:
8.00