Skugginn af svartri flugu

Erlendur Jónsson

Bækur á ensku

Það er nú einu sinni svo þegar jafn mikið efni er boði og er hér á Hlusta.is að þá getur verið erfitt að finna það efni sem er skemmtilegast. Við fórum því fram á það við ritstjórann að hann veldi þær bækur sem honum þykja áhugaverðastar til að hlusta á í sumar. Þetta er niðurstaða hans

Um söguna: 
Skugginn af svartri flugu
Erlendur Jónsson
Íslenskar skáldsögur

Skugginn af svartri flugu eftir Erlend Jónsson kom fyrst út árið 2002, en einungis í litlu upplagi og seldist fljótt upp. Sagan er bæði skemmtileg og spennandi, og auk þess endurspeglar hún íslenskan veruleika á áhugaverðan hátt og fellur t.a.m. vel inn í þær umræður sem efnahagshrunið kallaði fram.

Kristján R. Kristjánsson les.

Íslenskar skáldsögur
Sakamálasögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 10:33:13 869 MB

Minutes: 
633.00
Skugginn af svartri flugu
Erlendur Jónsson