Skilnaður

Einar Hjörleifsson Kvaran

Um söguna: 

Sagan Skilnaður segir frá fólki sem ákveður að freista gæfunnar og fara til Ameríku, eins og svo margir gerðu á seinni hluta nítjándu aldar. Það kostar fórnir og aðskilnað frá ættingjum, því ekki fara allir með í svona för. Sagan kom fyrst út á prenti í Skírni árið 1906.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

Íslenskar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:29:31 28,4 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
30.00
Skilnaður
Einar Hjörleifsson Kvaran