Skúli Magnússon landfógeti

Jón Jónsson

Um söguna: 

Jón Jónsson segir hér frá ævi og starfi Skúla Magnússonar landfógeta (1711-1794). Drjúgur kafli fer í baráttu hans við Hörmangarafélagið og Almenna verslunarfélagið eins og gefur að skilja, enda eyddi hann miklum hluta starfsævi sinnar í glímuna við þau og það að tryggja betri verslunarhætti fyrir Íslendinga. Fram kemur skýr lýsing á Skúla, eljusemi hans og skapferli og einnig er greint frá ættfólki hans og öðrum sem hann var samtíða. Í lokin er kveðskapur sem vísar til tíðarandans á þessum tíma.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

 

Ævisögur og frásagnir
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 11:11:59 645,7 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
672.00
Skúli Magnússon landfógeti
Jón Jónsson