Book cover image

Sjóræninginn

Frederick Marryat

Sjóræninginn

Frederick Marryat

Lengd

6h 35m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Skáldsögur

Sagan Sjóræninginn (The Pirate) birtist fyrst í íslenskri þýðingu sem framhaldssaga í Nýjum kvöldvökum árið 1907. Kallaðist hún þá Víkingurinn. Þessi útgáfa byggir á þeirri útgáfu, en málfarið hefur verið lagað á stöku stað sbr. heiti sögunnar. Ekki er getið um þýðanda í gömlu útgáfunni, en hugsanlega hefur það verið Jónas Jónasson frá Hrafnagili, en hann þýddi töluvert fyrir Kvöldvökurnar. Ef einhver sem þetta les veit hver þýðandinn var þætti okkur vænt um að fá að vita það. Sjóræninginn er skemmtileg ævintýrasaga og inniheldur allt sem slíka sögu má prýða enda var Marryat meistarinn í þeirri bókmenntagrein. Það verður enginn svikinn af sögum Marryats.

Guðmundur Ingi Kristjánsson les.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning
Sjóræninginn - Hlusta.is | Hlusta.is