The Silver Bullet

Fergus Hume

Um söguna: 

The Silver Bullet er spennandi glæpasaga eftir enska rithöfundinn Fergus Hume (1859–1932). Hér segir frá Dr. Jim Herrick sem er á göngu ásamt vini sínum þegar þeir koma að húsi þar sem öll ljós eru kveikt, allar dyr opnar, og maður liggur látinn innan dyra, skotinn til bana. Hinn látni reynist vera Carr ofursti, maður sem fáum hafði líkað við. Herrick ákveður að rannsaka þetta dularfulla morðmál. Sagan kom fyrst út árið 1903.

Richard Kilmer les á ensku.

 

Sögur á ensku
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 12:07:48 349,5 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
728.00
The Silver Bullet
Fergus Hume