Sigur lífsins

Anna Margrethe Wejlbach

Um söguna: 

Sagan Sigur lífsins er áhugaverð skáldsaga þýdd úr dönsku. Hér segir frá hjúkrunarkonunni Dórete, lífi hennar og ástum í Kaupmannahöfn þess tíma. Er þetta rómantísk saga, vel skrifuð og skemmtileg.

Ekki kunnum við mikið um Anna Margrethe Wejlbach (1856-1934) að segja en sagan, sem á frummáli nefndist Søster Dorete, var endurprentuð mörgum sinnum í Danmörku og hefur því notið töluverðra vinsælda þar. Á íslensku kom hún út árið 1923 í vandaðri þýðingu Bjarna Jónssonar.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

 

Þýddar skáldsögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 08:29:02 489 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
509.00
Sigur lífsins
Anna Margrethe Wejlbach