Sigrún á Sunnuhvoli

Björnstjerne Björnson

Um söguna: 

Skáldsagan Sigrún á Sunnuhvoli eftir Björnstjerne Björnson er rómantísk sveitasaga frá 19. öld. Í aðalhlutverkum eru Sigrún sem býr á Sunnuhvoli og nágranni hennar Þorbjörn í Grenihlíð. Þau fella hugi saman í óþökk foreldra hennar enda fór ekki gott orð af Þorbirni framan af. Sagan kom fyrst út í íslenskri þýðingu Jóns Ólafssonar árið 1884.

Björnstjerne Björnson (1832-1910) er einn af merkustu rithöfundum Noregs. Eftir hann liggur fjöldi verka, skáldsögur, ljóð og leikrit. Mörg þeirra hafa verið þýdd á íslensku, en Björnstjerne Björnson var um langt skeið einn þekktasti og áhrifamesti erlendi rithöfundurinn meðal Íslendinga. Hann hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 1903.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

Þýddar skáldsögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 04:29:30 258,9 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
270.00
Sigrún á Sunnuhvoli
Björnstjerne Björnson