img

Sigríður á Bústöðum

Einar Hjörleifsson Kvaran

Lengd

1h 21m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Skáldsögur

Það eru alltaf tíðindi þegar við bjóðum upp á nýja (gamla) sögu eftir Einar Hjörleifsson Kvaran, enda var hann einn áhugaverðasti og merkilegasti íslenski rithöfundur síns tíma. Einar mun hafa skrifað söguna Sigríður á Bústöðum árið 1922 og birtist hún fyrst í bókinni Sveitasögur: gamlar og nýjar sem kom út árið 1923. Sagan segir frá Sigmari sem snýr aftur á fornar slóðir eftir að hafa dvalist í Bandaríkjunum í tíu ár án þess að nokkuð hafi frést af honum. Er þetta skemmtileg örlagasaga með óvæntum uppákomum. Sagan er eiginlega aðeins of löng til að teljast smásaga og heldur stutt til að teljast skáldsaga svo við skulum bara kalla hana nóvelettu. Er hún tæplega ein og hálf klukkustund í upplestri.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

1. lestur

Einar Hjörleifsson Kvaran

24:55

2

img

2. lestur

Einar Hjörleifsson Kvaran

24:00

3

img

3. lestur

Einar Hjörleifsson Kvaran

31:47

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt