Lengd
35m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Ljóð
Sendisveinninn er einmana var önnur ljóðabók Einars og kom í kjölfar bókarinnar Er nokkur í kórónafötum hér inni? sem vakti mikla athygli og bar með sér nýja nálgun og nýjan tón í íslenskum skáldskap. En það sem er merkilegt er að þessi bók gerði það líka án þess þó að vera eitthvert rökrétt framhald af fyrri bókinni því það er hún hreint ekki. Uppbygging ljóðanna og myndmálið er á margan hátt ólíkt og ljóðin endurspegla heiminn á víðfeðmari hátt en í fyrri bókinni þar sem áhersla hvers ljóðs miðaðist oft við eina afmarkaða hugmynd og eina ákveðna mynd sem kallaði hana fram.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
1
flassbakk um framtíðina
Einar Már Guðmundsson
05:28
2
AUTOBIOGRAPHIC STREAM OF CONSCIOUSNESS
Einar Már Guðmundsson
02:12
3
UPPSKRIFT
Einar Már Guðmundsson
02:08
4
sósíalismi í einu herbergi
Einar Már Guðmundsson
01:25
5
anarkí í innheimum I
Einar Már Guðmundsson
01:03
6
portrait of a...
Einar Már Guðmundsson
01:57
7
þögull einsog meirihlutinn
Einar Már Guðmundsson
02:39
8
OG
Einar Már Guðmundsson
02:31
9
c'est l'ennui
Einar Már Guðmundsson
01:49
10
rock around the alarm-clock
Einar Már Guðmundsson
01:36
11
milli draums og veru í kokteilboði náttúrufræðikennarans og/eða tilbrigði við fantasíu frústreraða piparsveinsins
Einar Már Guðmundsson
02:18
12
monologue extèrieur
Einar Már Guðmundsson
01:19
13
útúrdúr á miðnesheiði
Einar Már Guðmundsson
01:35
14
fasteignasalarnir
Einar Már Guðmundsson
03:22
15
ljóð
Einar Már Guðmundsson
01:10
16
anarkí í innheimum II
Einar Már Guðmundsson
02:43