img

Sagan af Karlamagnúsi keisara

Jón Árnason

Lengd

10h 43m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Æviminningar

Rétt er að vekja athygli á því að þessi saga um Karlamagnús er ekki sú er kom út hjá Íslendingasagnaútgáfunni árið 1961 í umsjón Bjarna Vilhjálmssonar. Sú saga, sem er bæði eldri og eftir ókunnan höfund, er meir í ætt við gömlu fornaldar- og riddarasögurnar. Nei, hér er á ferðinni vel unnið sagnfræðirit um Karlamagnús sem kom út árið 1853 og er eftir Jón Árnason (1819-1888), þann sem helst er kunnur fyrir að hafa safnað íslenskum þjóðsögum.

Er sagan gríðarlega vel unnin í alla staði sem meðal annars má sjá af upptalningu heimildarita sem Jón styðst við og getið er í formálanum. Og þá er hún brennd marki sinnar samtíðar þegar sagnfræðirit voru skrifuð fyrir alþýðufólk; því til fróðleiks og skemmtunar. Enda er sagan einkanlega skemmtileg aflestrar (hlustunar) og gefur gríðarlega góða innsýn inn í þá tíma sem hún á sér stað, en Karlamagnús var uppi frá 742-812. Sagan er í upplestri tæplega 11 klukkustundir og aldrei dauður kafli.

Já, hér gefst ykkur kostur á að nálgast eina af þessum perlum fortíðarinnar sem hvergi fást annars staðar en á Hlusta.is.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

01. Formáli

Jón Árnason

04:55

2

img

02. Frá upptökum Frankaríkis

Jón Árnason

11:05

3

img

03. Frá forfeðrum Karlamagnúsar

Jón Árnason

31:42

4

img

04. Frá því er Frankar og Þjóðverjar tóku kristna trú

Jón Árnason

23:30

5

img

05. Karlamagnús og Karlmann

Jón Árnason

21:25

6

img

06. Viðureign Karlamagnúsar og Saxa (1)

Jón Árnason

34:15

7

img

07. Viðureign Karlamagnúsar og Saxa (2)

Jón Árnason

40:26

8

img

08. Viðureign Karlamagnúsar og Saxa (3)

Jón Árnason

35:14

9

img

09. Viðureign Karlamagnúsar og Langbarða (1)

Jón Árnason

15:02

10

img

10. Viðureign Karlamagnúsar og Langbarða (2)

Jón Árnason

15:20

11

img

11. Viðureign Karlamagnúsar og Langbarða (3)

Jón Árnason

10:57

12

img

12. Viðureign Karlamagnúsar og Serkja

Jón Árnason

17:46

13

img

13. Karlamagnús sefar uppreistir og hegnir samsærismönnum

Jón Árnason

17:11

14

img

14. Viðureign Karlamagnúsar og Thassilos Bælandshertoga

Jón Árnason

28:05

15

img

15. Viðureign Karlamagnúsar og Avara (1)

Jón Árnason

19:21

16

img

16. Viðureign Karlamagnúsar og Avara (2)

Jón Árnason

16:48

17

img

17. Karlamagnús og Slavar

Jón Árnason

18:10

18

img

18. Karlamagnús og Jótar

Jón Árnason

21:02

19

img

19. Karlamagnús og Hadríanus I. (774-795)

Jón Árnason

14:25

20

img

20. Karlamagnús og Leó páfi III.

Jón Árnason

25:30

21

img

21. Ríkisþing, réttarfar og útboð (1)

Jón Árnason

19:12

22

img

22. Ríkisþing, réttarfar og útboð (2)

Jón Árnason

18:00

23

img

23. Kirkjumál, skólar og vísindi (1)

Jón Árnason

29:20

24

img

24. Kirkjumál, skólar og vísindi (2)

Jón Árnason

25:50

25

img

25. Búskapur, iðnaður og verslun

Jón Árnason

18:07

26

img

26. Lofsæld Karlamagnúsar og lýsing hans (1)

Jón Árnason

15:04

27

img

27. Lofsæld Karlamagnúsar og lýsing hans (2)

Jón Árnason

17:04

28

img

28. Karlamagnús, konur hans og börn

Jón Árnason

27:41

29

img

29. Karlamagnús skipar ríkiserfðum og deyr

Jón Árnason

30:02

30

img

30. Viðauki: Ártal merkisatburða í Karlamagnúsar sögu

Jón Árnason

20:26

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt