Sögur frá Skaftáreldi I: Holt og Skál

Jón Trausti
4.75
Average: 4.8 (4 votes)

Íslenskar skáldsögur

ISBN 978-9935-28-938-4

Um söguna: 
Sögur frá Skaftáreldi I: Holt og Skál
Jón Trausti
Íslenskar skáldsögur

Sögur frá Skaftáreldi I–II komu út á árunum 1912 -1913.
Voru það fyrstu sögulegu skáldsögur Jóns Trausta (Guðmundar Magnússonar), en þar notar hann Skaftárelda sem umhverfi fyrir dramatíska atburðarás. Fyrri hlutinn ber heitið Holt og skál, en sá seinni Sigur lífsins. Um söguna skrifaði Steingrímur Matthíasson í blaðið Norðurland: ,,Þessi bók Jóns Trausta hafði sömu þægilegu áhrifin á mig eins og allar hans fyrri sögur, að ég las hana með ánægju frá upphafi til endis." Og satt að segja þekki ég ekki neinn ákjósanlegri kost neinnar sögubókar en þann, að efnið sé svo fjölskrúðugt og aðlaðandi, að maður geti flett hverri blaðsíðunni og lesið hvern kaflann á fætur öðrum með stöðugri forvitni og vaxandi fróðleiksfýsn." Steingr. Matthíasson.

Guðmundur Ingi Kristjánsson les.

Íslenskar skáldsögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 09:55:49 818 MB

Minutes: 
596.00
ISBN: 
978-9935-28-938-4
Sögur frá Skaftáreldi I: Holt og Skál
Jón Trausti