Lengd
3h 3m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Styttri sögur
Smásagnasafnið Sögur Breiðablika inniheldur tíu smásögur eftir ýmsa höfunda. Þar má nefna Henry Conti, Guy De Maupassant, Ian Maclaren og Alphonse Daudet. Efnistök sagnanna eru margvísleg, en allar fjalla þær um mannlega breytni og átök. Þetta eru vandaðar sögur sem bera þess merki að höfundar sagnanna koma víða að.
Sögurnar voru þýddar af Friðriki J. Bergmann og birtust í tímaritinu Breiðabliki sem gefið var út í Vesturheimi snemma á 20. öld. Þaðan er titill bókarinnar til kominn. Sögurnar komu svo út á bók árið 1919 á vegum Ólafs S. Thorgeirssonar.
Þóra Hjartardóttir les.