img

    A Retrieved Reformation

    O. Henry

    Lengd

    17m

    Tungumál

    English

    Enfisflokkur

    Sögur á ensku

    A Retrieved Reformation eftir O. Henry er ein af þekktustu smásögum höfundar.

    Jimmy Valentine er nýlega laus úr fangelsisvist sem hann hlaut fyrir sína einstöku færni við að opna peningaskápa sem hann átti ekki sjálfur. Um það bil að endurtaka leikinn hittir hann fagra bankastjóradóttur og ákveður að snúa við blaðinu. Heyrum nú hvernig fer.

    Bandaríski rithöfundurinn O. Henry (1862-1910), sem hét réttu nafni William Sidney Porter, var þekktur fyrir leiftrandi kímni, orðaleiki og sniðugar fléttur í smásögum sínum.

    Winston Tharp les á ensku.

     

    Sýna minna

    Kafli

    1

    img

    A Retrieved Reformation

    O. Henry

    17:25

    Forsíða

    Efnisflokkar

    Leit

    Bókasafnið þitt