Ravensdene Court

J. S. Fletcher

Um söguna: 

Ravensdene Court er spennusaga eftir enska rithöfundinn og blaðamanninn Joseph Smith Fletcher (1863-1935), en hann var einn afkastamesti höfundur Englands á sviði sakamálasagna.

Leonard Middlebrook fær bréf með kurteislegri beiðni um að heimsækja gamalt sveitasetur í norðurhluta Englands til þess að skoða og verðmeta gríðarmikið safn fornbóka sem þar er að finna. Við komuna norður hittir hann mann að sunnan, með fulla vasa af gulli, í dularfullum erindagjörðum. Daginn eftir finnst maðurinn látinn á ströndinni.

Nicholas Clifford les á ensku.

Sögur á ensku
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 08:38:37 474 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
519.00
Ravensdene Court
J. S. Fletcher