The Rainbow

D. H. Lawrence

Um söguna: 

Skáldsagan The Rainbow eftir D. H. Lawrence kom fyrst út árið 1915. Hér segir frá lífi og ástum þriggja kynslóða hinnar ensku Brangwen-fjölskyldu, frá miðri nítjándu öld og fram á þá tuttugustu, og leit þeirra að lífsfyllingu innan takmarka samfélags þess tíma. Sagan var bönnuð í Bretlandi um tíma sökum frjálslegrar umfjöllunar um kynferðismál.

Sjónvarpsmynd var gerð eftir sögunni á vegum BBC árið 1988, og árið eftir kom út kvikmynd byggð á sögunni í leikstjórn Ken Russell. The Rainbow hefur af ýmsum verið talin ofarlega á lista bestu og áhrifamestu skáldverka enskra og vestrænna bókmennta. Framhald sögunnar, skáldsagan Women in Love, kom út árið 1920.

Tony Foster les á ensku.

 

Sögur á ensku
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 19:15:53 1,1 GB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
1156.00
The Rainbow
D. H. Lawrence