Um söguna:
Rósin horfna er ástarsaga sem gerist í íslenskri sveit. Höfundur hennar er Jóhanna Sigríður Þorsteinsdóttir (1873-1948) sem ritaði undir dulnefninu Duld.
Sagan fjallar um mannlegt eðli, ástir og örlög og gerist á 19. öld. Hún segir frá tveimur unglingum sem alast upp hjá ókunnugum við illan aðbúnað, í vinnumennsku og við sára fátækt, fjarri sínu fólki. Þau fella snemma hugi saman, en margar hindranir verða á vegi þeirra. Hvernig örlögin spinna þeirra vef kemur síðan í ljós.
Þóra Hjartardóttir les.
Íslenskar skáldsögur
Sækja fyrir almennar tölvurSækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 06:50:30 394,5 MB
Minutes:
411.00