Rósa í síldinni

Theódór Friðriksson
5
Average: 5 (2 votes)

Íslenskar smásögur

ISBN 978-9935-28-843-1

Um söguna: 

Sagan Rósa í síldinni mun hafa verið skrifuð árið 1933 en kom fyrst út í bók ásamt sögunni Grímu undir nafninu Tvær sögur árið 1945 að því er við best vitum. Er þetta frábær saga sem tekur rúmlega klukkustund í lestri. Þó svo að sagan sé ekki löng segir hún frá stórum örlögum, auk þess sem hún gefur hlustandanum góða innsýn í líf alþýðufólks á þessum erfiðu tímum. Persónusköpunin er látlaus en beitt og læðist að manni sá grunur að Theódór sé þarna að lýsa fólki sem hann þekkti sjálfur. Já, þeim tíma er vel varið sem eytt er í að hlusta á söguna um Rósu í síldinni.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Íslenskar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 01:08:42 62,9 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
ISBN: 
978-9935-28-843-1
Rósa í síldinni
Theódór Friðriksson