img

    Róbinson Krúsó snýr aftur

    Einar Már Guðmundsson

    Lengd

    35m

    Tungumál

    Icelandic

    Enfisflokkur

    Ljóð

    Róbinson Krúsó snýr aftur var þriðja ljóðabók Einars og kom í kjölfar bókarinnar Er nokkur í kórónafötum hér inni? og Sendisveinninn er einmana sem báðar vöktu mikla athygli og mörkuðu ákveðin tímamót í íslenskri ljóðagerð. Í raun má segja að ljóðabækurnar þrjár séu ákveðin ljóðþroskasaga skáldsins.

    Í þessari þriðju bók lítur höfundur meira í baksýnisspegilinn en í fyrri bókum þó samtíminn sé alltaf áþreifanlegur í sinni brotakenndu mynd. Og eins og nafn bókarinnar gefur til kynna er staða einstaklingsins í ört breytilegum heimi höfundi hugleikin og þá eru ljóðin á margan hátt beinskeyttari og pólitískari en í fyrri bókum. Við skynjum líka betur glímu höfundar við skáldgyðjuna sem leitast við að fara undan í flæmingi þegar höfundur vill koma hugmyndum sínum á blað.

    Ingólfur B. Kristjánsson les.

     

    Sýna minna

    Kafli

    1

    img

    cold war blues I

    Einar Már Guðmundsson

    00:45

    2

    img

    cold war blues II

    Einar Már Guðmundsson

    00:26

    3

    img

    cold war blues III

    Einar Már Guðmundsson

    00:33

    4

    img

    cold war blues IV

    Einar Már Guðmundsson

    00:40

    5

    img

    vorkvöld í reykjavík

    Einar Már Guðmundsson

    00:40

    6

    img

    allt þetta hefur samt hvarflað að okkur

    Einar Már Guðmundsson

    00:59

    7

    img

    Time and H2O

    Einar Már Guðmundsson

    00:41

    8

    img

    að gera hið fjarstæða mögulegt

    Einar Már Guðmundsson

    00:55

    9

    img

    frelsi einstaklingsins I

    Einar Már Guðmundsson

    00:30

    10

    img

    frelsi einstaklingsins II

    Einar Már Guðmundsson

    00:29

    11

    img

    bömmer I

    Einar Már Guðmundsson

    00:30

    12

    img

    bömmer II

    Einar Már Guðmundsson

    00:40

    13

    img

    dansaðu fíflið þitt dansaðu

    Einar Már Guðmundsson

    01:05

    14

    img

    eitt feitletrað morð

    Einar Már Guðmundsson

    01:00

    15

    img

    intellectual

    Einar Már Guðmundsson

    00:47

    16

    img

    mynd á sýningu haustsins

    Einar Már Guðmundsson

    00:57

    17

    img

    dansleikur

    Einar Már Guðmundsson

    00:45

    18

    img

    drykkfelld kona

    Einar Már Guðmundsson

    00:39

    19

    img

    hin skuggalegu áform...

    Einar Már Guðmundsson

    00:41

    20

    img

    ...læt ég ósagt

    Einar Már Guðmundsson

    00:45

    21

    img

    sjálfsagt elskar hann konuna sína

    Einar Már Guðmundsson

    00:37

    22

    img

    heimsókn

    Einar Már Guðmundsson

    04:34

    23

    img

    róbinson krúsó snýr aftur

    Einar Már Guðmundsson

    01:21

    24

    img

    skæruliðarnir hafa umkringt vatnaskóg

    Einar Már Guðmundsson

    02:54

    25

    img

    greitest hits úr krossferð krakkanna I

    Einar Már Guðmundsson

    00:49

    26

    img

    greitest hits úr krossferð krakkanna II

    Einar Már Guðmundsson

    01:01

    27

    img

    greitest hits úr krossferð krakkanna III

    Einar Már Guðmundsson

    00:34

    28

    img

    ljóð um bítlana

    Einar Már Guðmundsson

    00:55

    29

    img

    ég hugsa um þig

    Einar Már Guðmundsson

    04:42

    30

    img

    in memoriam

    Einar Már Guðmundsson

    01:23

    31

    img

    stillti strákurinn í miðröðinni

    Einar Már Guðmundsson

    01:01

    32

    img

    uppreisn æru

    Einar Már Guðmundsson

    00:49

    Forsíða

    Efnisflokkar

    Leit

    Bókasafnið þitt