img

Róbinson Krúsó snýr aftur

Einar Már Guðmundsson

Lengd

35m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Ljóð

Róbinson Krúsó snýr aftur var þriðja ljóðabók Einars og kom í kjölfar bókarinnar Er nokkur í kórónafötum hér inni? og Sendisveinninn er einmana sem báðar vöktu mikla athygli og mörkuðu ákveðin tímamót í íslenskri ljóðagerð. Í raun má segja að ljóðabækurnar þrjár séu ákveðin ljóðþroskasaga skáldsins.

Í þessari þriðju bók lítur höfundur meira í baksýnisspegilinn en í fyrri bókum þó samtíminn sé alltaf áþreifanlegur í sinni brotakenndu mynd. Og eins og nafn bókarinnar gefur til kynna er staða einstaklingsins í ört breytilegum heimi höfundi hugleikin og þá eru ljóðin á margan hátt beinskeyttari og pólitískari en í fyrri bókum. Við skynjum líka betur glímu höfundar við skáldgyðjuna sem leitast við að fara undan í flæmingi þegar höfundur vill koma hugmyndum sínum á blað.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

 

Sýna minna

Kafli

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning