The Prince and the Pauper

Mark Twain

Um söguna: 

Skáldsagan The Prince and the Pauper (í íslenskri þýðingu: Prinsinn og betlarinn) eftir Mark Twain, eða Samuel Langhorn Clemens eins og hann hét réttu nafni, kom fyrst út árið 1881 í Kanada og ári síðar í Bandaríkjunum. Var hún fyrsta sögulega skáldsaga höfundar. Sögusviðið er Lundúnaborg árið 1547. Þar segir frá tveimur ungum mönnum sem eru nauðalíkir í útliti; annar þeirra, Tom Canty, er sárfátækur og býr hjá föður sem fer illa með hann en hinn er Edward pins, sonur Hinriks konungs áttunda. Söguþráðurinn er nokkuð ævintýralegur en stórskemmtilegur og þá er ádeilan aldrei langt undan.

Luke Sieburg les á ensku.

Sögur á ensku
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 07:04:28 247,9 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
425.00
The Prince and the Pauper
Mark Twain