An Outcast of the Islands

Joseph Conrad

Um söguna: 

An Outcast of the Islands eftir Joseph Conrad (1857-1924) er önnur skáldsaga höfundar og nokkurs konar undanfari þeirrar fyrstu, Almayer's Folly. Hér segir frá hinum óheiðarlega Peter Willems sem er á flótta eftir að hafa orðið sér til skammar og leitar skjóls í litlu þorpi undir verndarvæng Tom Lingard skipstjóra. Willems lendir þar upp á kant við landa sinn og flækist inn í vef stjórnmála, valdagræðgi og eigin hvata. Þetta er spennandi saga sem lýsir vel mannlegum breyskleika. Sagan kom fyrst út árið 1896 og kvikmynd var gerð eftir henni árið 1951.

Peter Dann les á ensku.

Sögur á ensku
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 10:55:57 630,2 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
656.00
An Outcast of the Islands
Joseph Conrad