Nostromo

Joseph Conrad

Um söguna: 

Skáldsagan Nostromo: A Tale of the Seaboard eftir Joseph Conrad gerist í námubæ í ímyndaða lýðveldinu Costaguana í Suður-Ameríku. Sagan kom fyrst út árið 1904 og er af mörgum talin með bestu skáldverkum 20. aldarinnar.

Hugmyndina að sögunni má rekja til þess að Conrad, þá unglingur starfandi á skipi á Mexíkóflóa, heyrði sagt frá manni sem einn síns liðs hafði stolið prammafylli af silfri. Um aldarfjórðungi síðar las hann svo ferðasögu þar sem þessi sami silfurþjófur kom fyrir.

Peter Dann les á ensku.

Sögur á ensku
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 17:46:39 1,02 GB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
1039.00
Nostromo
Joseph Conrad