Norðurlandasaga

Páll Melsteð

Um söguna: 

Norðurlandasaga, eða Dana, Norðmanna og Svía saga eftir Pál Melsteð er hreint ótrúlega áhugaverð og skemmtileg bók. Og þrátt fyrir að hafa komið út árið 1891 er hún á afar auðveldu máli og skýr í allri framsetningu, eins og við var að búast frá svo öflugum manni sem Páll var. Í bókinni rekur Páll sögu þessara þriggja ríkja frá upphafi fram til 1863. Hér kynnumst við öllum þeim höfðingjum sem ríktu og börðust um völdin í þessum ríkjum og þá líka Íslandi, þó saga okkar sé ekki fyrirferðarmikil í þessari bók. Bókin skiptist í þrjá meginkafla: Fornöldin til 1060, Miðöldin frá 1060 til 1523 og Nýja öldin frá 1523 til 1872. Bókin var gefin út af Hinu íslenska bókmenntafélagi árið 1891.

Þeir sem hafa áhuga á vandaðri en jafnframt aðgengilegri og skemmtilegri sagnfræði ættu ekki að láta þessa bók framhjá sér fara.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Almennur fróðleikur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 17:37:33 968 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
1058.00
Norðurlandasaga
Páll Melsteð