img

Nokkrir fyrirlestrar (2. bindi)

Þorvaldur Guðmundsson

Lengd

7h 45m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Fróðleikur

Þorvaldur Guðmundsson fæddist að Marteinstungu í Holtahreppi hinum forna í Rangárvallasýslu 15. júní árið 1868. Foreldrar hans misstu allt sitt „harða vorið“ 1882 og eftir það ólst Þorvaldur upp við mikla fátækt. Vegna þess varð fátt um skólagöngu sem hann þráði mjög. En hann fann sína leið með því að sanka að sér bókum sem hann las spjaldanna á milli og byggði upp mikinn þekkingarbrunn. Þegar mest lét átti hann um 1400 íslenskar bækur sem í þá daga þótti gríðarlega stórt safn. Þegar faðir hans lést árið 1899 fluttist hann ásamt móður sinni til Reykjavíkur og hóf að vinna hjá Sigurði Kristjánssyni bóksala. Ekki leið á löngu áður en menn áttuðu sig á öllum þeim fróðleik sem hann bjó yfir og fengu hann til að halda fyrirlestra við ýmis tækifæri. Bogi Ólafsson safnaði þeim saman og gaf út árið 1921. Við höfum skipt þessu efni í tvær bækur. Í þessu síðara bindi eru 11 fyrirlestrar. Fyrsti fyrirlesturinn fjallar um Jón biskup Arason en sá síðasti um Bessastaði. Við viljum sérstaklega benda hlustendum á fyrirlesturinn Þorraþrælsbylurinn í Odda eða saga Oddastaðar 1780-1810 sem er einkar skemmtilegur. En allt eru þetta skemmtilegir og fróðlegir fyrirlestrar sem áhugafólk um íslenska sögu má ekki láta framhjá sér fara.

Jón B. Guðlaugsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

01. Jón biskup Arason

Þorvaldur Guðmundsson

51:46

2

img

02. Ari Jónsson lögmaður

Þorvaldur Guðmundsson

37:04

3

img

03. Arngrímur lærði Vídalín

Þorvaldur Guðmundsson

42:05

4

img

04. Tvö atriði úr sögu Kópavogs

Þorvaldur Guðmundsson

14:44

5

img

05. Hallgrímur Pétursson (1)

Þorvaldur Guðmundsson

12:30

6

img

06. Hallgrímur Pétursson (2)

Þorvaldur Guðmundsson

33:08

7

img

07. Hallgrímur Pétursson (3)

Þorvaldur Guðmundsson

20:41

8

img

08. Brynjólfur Sveinsson biskup

Þorvaldur Guðmundsson

22:05

9

img

09. Þorraþrælsbylur í Odda eða saga Oddastaðar 1780-1810

Þorvaldur Guðmundsson

44:02

10

img

10. Séra Þorvaldur Böðvarsson

Þorvaldur Guðmundsson

41:13

11

img

11. Jón Guðmundsson ritstjóri og alþingismaður (1)

Þorvaldur Guðmundsson

20:43

12

img

12. Jón Guðmundsson ritstjóri og alþingismaður (2)

Þorvaldur Guðmundsson

29:21

13

img

13. Ágrip af sögu Viðeyjar (1)

Þorvaldur Guðmundsson

21:35

14

img

14. Ágrip af sögu Viðeyjar (2)

Þorvaldur Guðmundsson

38:56

15

img

15. Bessastaðir

Þorvaldur Guðmundsson

35:17

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt