Nítján smáþættir

Matthías Johannessen
0
No votes yet

Íslenskar smásögur

ISBN 978-9935-28-723-6

Um söguna: 
Nítján smáþættir
Matthías Johannessen
Íslenskar smásögur

Nítján smáþættir er safn smásagna eftir Matthías Johannessen. Sögurnar bera höfundi sínum vitni. Stíllinn er sérstæður og getur stundum verið erfitt að greina hvort um er að ræða smásögu, samtal, minningarþátt eða ritgerð. En hvað sem allri flokkun líður eiga sögur Matthíasar það eitt sameiginlegt að þær eru skemmtilegar aflestrar. Í sögunum kemur Matthías víða við en viðfangsefni þeirra er gjarnan snertifletir hins forna og nýja í menningu okkar. Þar er Matthías á heimavelli.

Sigurður Arent Jónsson les.

Íslenskar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 03:38:58 303 MB

Minutes: 
219.00
ISBN: 
978-9935-28-723-6
Nítján smáþættir
Matthías Johannessen