Book cover image

Nítján smáþættir

Matthías Johannessen

Nítján smáþættir

Matthías Johannessen

Lengd

3h 39m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Styttri sögur

Nítján smáþættir er safn smásagna eftir Matthías Johannessen. Sögurnar bera höfundi sínum vitni. Stíllinn er sérstæður og getur stundum verið erfitt að greina hvort um er að ræða smásögu, samtal, minningarþátt eða ritgerð. En hvað sem allri flokkun líður eiga sögur Matthíasar það eitt sameiginlegt að þær eru skemmtilegar aflestrar. Í sögunum kemur Matthías víða við en viðfangsefni þeirra er gjarnan snertifletir hins forna og nýja í menningu okkar. Þar er Matthías á heimavelli.

Sigurður Arent Jónsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

Drengurinn

Matthías Johannessen

20:20

2

img

Burðurinn

Matthías Johannessen

16:58

3

img

Kristsmyndarherbergið

Matthías Johannessen

12:38

4

img

Síðasti víkingurinn

Matthías Johannessen

06:23

5

img

Kynni Magnúsar fréttamanns af Birni í Birkihlíð

Matthías Johannessen

08:56

6

img

Stúfur

Matthías Johannessen

06:43

7

img

Vinir

Matthías Johannessen

07:39

8

img

Páskabrasið

Matthías Johannessen

09:30

9

img

Bið

Matthías Johannessen

18:42

10

img

Litli dýravinurinn

Matthías Johannessen

11:05

11

img

Ef til vill Larissa...

Matthías Johannessen

14:23

12

img

Hier ruht Sebastian Zwink (1)

Matthías Johannessen

22:44

13

img

Hier ruht Sebastian Zwink (2)

Matthías Johannessen

15:36

14

img

Klerádíens um daglegt líf

Matthías Johannessen

07:14

15

img

Rauða kápan og refurinn

Matthías Johannessen

04:35

16

img

Hass

Matthías Johannessen

02:10

17

img

Til sjós

Matthías Johannessen

08:24

18

img

Mold undir malbiki

Matthías Johannessen

05:55

19

img

Sunnudagsprédikun

Matthías Johannessen

05:30

20

img

Fertugasti og áttundi passíusálmur

Matthías Johannessen

13:23

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt