img

    Meðan húsið svaf

    Guðmundur Kamban

    Lengd

    3h 54m

    Tungumál

    Icelandic

    Enfisflokkur

    Skáldsögur

    Skáldsagan Meðan húsið svaf eftir Guðmund Kamban kom fyrst út á dönsku árið 1925 undir nafninu Det Sovende hus. Mun sagan upphaflega hafa verið hugsuð sem kvikmyndahandrit og var kvikmynduð í leikstjórn hans sjálfs árið 1926. Árið 1948 kom sagan fyrst út á Íslandi undir nafninu Meðan húsið svaf í frábærri þýðingu Katrínar Ólafsdóttur. Í einfaldri útfærslu má segja að sagan segi frá ungum hjónum, þeirra lífi, ástum og örlögum. En sagan er miklu flóknari en það og tekur á sérstæðan og afar næman hátt á breyskleika mannanna í varsömum heimi. Guðmundur nær í sögunni að tala inn í sinn samtíma en hann nær einnig að byggja upp stemningu sem hæfir viðfangsefninu sem er sígilt og ljær sögunni þannig líf langt út fyrir sína samtíð. Að mati undirritaðs er þetta besta og áhugaverðasta saga Kambans.

    Ingólfur B. Kristjánsson les.

    Sýna minna

    Kafli

    1

    img

    01. lestur

    Guðmundur Kamban

    10:34

    2

    img

    02. lestur

    Guðmundur Kamban

    15:37

    3

    img

    03. lestur

    Guðmundur Kamban

    09:07

    4

    img

    04. lestur

    Guðmundur Kamban

    12:29

    5

    img

    05. lestur

    Guðmundur Kamban

    15:15

    6

    img

    06. lestur

    Guðmundur Kamban

    11:13

    7

    img

    07. lestur

    Guðmundur Kamban

    12:53

    8

    img

    08. lestur

    Guðmundur Kamban

    08:53

    9

    img

    09. lestur

    Guðmundur Kamban

    19:28

    10

    img

    10. lestur

    Guðmundur Kamban

    08:33

    11

    img

    11. lestur

    Guðmundur Kamban

    12:59

    12

    img

    12. lestur

    Guðmundur Kamban

    21:56

    13

    img

    13. lestur

    Guðmundur Kamban

    13:26

    14

    img

    14. lestur

    Guðmundur Kamban

    14:01

    15

    img

    15. lestur

    Guðmundur Kamban

    12:53

    16

    img

    16. lestur

    Guðmundur Kamban

    14:03

    17

    img

    17. lestur

    Guðmundur Kamban

    20:40

    Forsíða

    Efnisflokkar

    Leit

    Bókasafnið þitt

    Valmynd

    Innskráning