The Matchmaker

Saki

Um söguna: 

The Matchmaker er smásaga eftir breska rithöfundinn Saki (Hector Hugh Munro), en hann er hvað þekktastur fyrir hnyttnar sögur þar sem hann hæðist að bresku samfélagi og menningu við upphaf 20. aldarinnar.

Clovis Sangrail, söguhetja margra smásagna höfundar, kemur hér enn við sögu. Í þetta sinn er hann í hjónabandsmiðlunarhugleiðingum.

Peter Thomlinson les á ensku.

 

Sögur á ensku
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:06:38 6,4 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
7.00
The Matchmaker
Saki