The Master of Ballantrae

Robert Louis Stevenson

Um söguna: 

The Master of Ballantrae: A Winter's Tale er skáldsaga eftir skoska rithöfundinn Robert Louis Stevenson. Í aðalatriðum fjallar sagan um átök tveggja bræðra og fjölskyldu þeirra sem sundrast við Jacobite-uppreisnina í Skotlandi árið 1745.

Sagan er sett fram sem endurminningar Ephraims nokkurs Mackellar og hefst árið 1745, þegar Bonnie Prince Charlie gerir tilkall til bresku krúnunnar. Durisdeer-bræðurnir tveir og faðir þeirra ákveða sín á milli að annar bræðranna skuli ganga í lið með uppreisnarmönnum og hinn skuli styðja ríkjandi konung. Þannig muni heiður fjölskyldunnar og ættaróðalið varðveitast á hvorn veginn sem fari. Frásögnin teygir sig heimshorna á milli og ekki er allt sem sýnist í fyrstu.

Thomas Copeland les á ensku.

Sögur á ensku
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 08:41:47 501 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
522.00
The Master of Ballantrae
Robert Louis Stevenson