Lengd
3h 26m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Skáldsögur
Stefán Jónsson rithöfundur og fréttamaður var landþekktur fyrir skrif sín. Hér er hann á aðeins persónulegri nótum og ritar meðal annars, eins og hann orðar það sjálfur, „um menn hér og hvar og hér og þar.“ Hér sést skemmtilegur stíll hans afar glöggt og er bókin góð leið til að kynnast þessum merkismanni betur.
Hallgrímur Indriðason les.