Book cover image

Leiðin til skáldskapar

Sigurjón Björnsson

Leiðin til skáldskapar

Sigurjón Björnsson

Lengd

3h 2m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Fróðleikur

Leiðin til skáldskapar eftir Sigurjón Björnsson kom fyrst út í ritröðinni Smábækur Menningarsjóðs árið 1964. Var hún 15 bókin í þeirri ritröð. Undirtitill bókarinnar er: Hugleiðingar um upptök og þróun skáldhneigðar Gunnars Gunnarssonar. Sem sálfræðingur kafar Sigurjón djúpt í bækur hans til að leita að höfundinum Gunnari og finna út hvað það er sem knýr hann áfram. Grunnviðfangsefnið er sagan Fjallkirkjan sem að öðrum verkum ólöstuðum verður að teljast mesta höfundarverk Gunnars. Sigurjóni verður vel ágengt í rannsóknum sínum og má jafnvel segja að þessi bók sé skyldulesning allra þeirra sem vilja skilja Gunnar Gunnarsson og verk hans, enda skrifar Sigurjón á einum stað: ,,Fjallkirkjan er betri kennslubók í sálarfræði en margar bækur, sem gefnar eru út undir því heiti.''

Sigurður Arent Jónsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

FYRRI HLUTI: Tilgangur hlutanna, Inngangur

Sigurjón Björnsson

05:41

2

img

I. Þau ár

Sigurjón Björnsson

22:54

3

img

II. Þau ár eru liðin (1)

Sigurjón Björnsson

19:55

4

img

II. Þau ár eru liðin (2)

Sigurjón Björnsson

14:19

5

img

II. Þau ár eru liðin (3)

Sigurjón Björnsson

14:36

6

img

III. Svo mærir voru þeir dagar

Sigurjón Björnsson

11:24

7

img

IV. Leiðin til skáldskapar

Sigurjón Björnsson

13:40

8

img

SÍÐARI HLUTI: Þráður verðandinnar, I. Hið myrka meginland, 1. Borgarættin

Sigurjón Björnsson

22:15

9

img

2. Ströndin

Sigurjón Björnsson

15:13

10

img

3. Vargur í véum

Sigurjón Björnsson

06:31

11

img

4. Drengurinn

Sigurjón Björnsson

16:34

12

img

5. Sælir eru einfaldir

Sigurjón Björnsson

09:46

13

img

II. Landnám

Sigurjón Björnsson

08:55

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt