Lénharður fógeti

Einar Kvaran

Um söguna: 

Leikritið Lénharður fógeti eftir Einar Hjörleifsson Kvaran var fyrsta leikverk Einars og frumsýnt af Leikfélagi Reykjavíkur árið 1913. Umgjörð þess eru sannir atburðir sem áttu sér stað árið 1502. Varð leikritið strax nokkuð vinsælt enda ágætlega skrifað og spennandi. Hér höfum við tekið það út úr lögmálum leikhússins og reynum að lesa það sem skáldsögu.

Hvað varðar efnið þá var maður að nafni Lénharður fógeti á Bessastöðum um árið 1500. Þótti hann illur maður og ódæll og var með mikinn yfirgang. Á þeim tíma var Torfi Jónsson sýslumaður í Rangárvallasýslu og Árnessýslu. Segir sagan að Lénharður hafi farið um sýslur Torfa með ránum og hótað að drepa Torfa. Torfi ákvað að bíða ekki eftir Lénharði heldur fór sjálfur að honum úti á Hrauni í Ölfusi og svo er að heyra hvernig þeirra viðskiptum lauk.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Leikrit
Íslenskar skáldsögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 02:58:24 171,3 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
178.00
Lénharður fógeti
Einar Kvaran